Góðan dag
- Í dag er
Þriðjudagur 26. september 2017

Erindin mín

Með rafrænu þjónustutorgi eignast þú þína eigin vefsíðu hjá Neytendastofu.

Lesa

Ábendingar

Nú getur þú sent inn ábendingar með gagnvirkum hætti beint af þjónustutorginu þínu.

Lesa

Skilaboð

Með aðgangi að rafrænu þjónustutorgi eignast þú þína eigin málaskrá yfir öll samskipti þín við Neytendastofu.

Lesa
Velkomin á mínar síður hjá Neytendastofu

Neytendastofa auðveldar viðskiptamönnum stofnunarinnar að nálgast upplýsingar og þjónustu með því að opna rafræna þjónustugátt. Hér geta viðskiptamenn lagt inn ábendingar til Neytendastofu. Jafnframt er stefnt að því að hún hafi að geyma yfirlit um erindi og stöðu mála sem viðskiptamaður hefur óskað eftir að séu tekin til meðferðar. Með innskráningu  fá viðskiptamenn því aðgang að yfirliti um stöðu erinda hjá Neytendastofu.

  • Nafnlausar ábendingar
    Ábendingu er unnt að senda nafnlaust til Neytendastofu sem tekur þær til meðferðar en viðskiptamaður er ekki í gagnvirkum samskiptum við Neytendastofu
  • Ábendingar með nafni.
    Ábendingar skráðra viðskiptamanna varðveitast á "mínum síðum" viðskiptamanns og þangað berast tilkynningar um afgreiðslu mála ef tilefni hefur verið til aðgerða vegna ábendingarinnar eftir því sem við getur átt og hægt er að senda þeim skilaboð