Góðan dag
- Í dag er
Fimmtudagur 28. mars 2024
Innskráður er |
Starfsmannagátt
Ábendingar

Ein af aðaláherslum rafrænnar stjórnsýslu er að auka samskipti á milli íbúanna og stjórnsýslunnar. Neytendastofa vill því gjarnan að þú komir með ábendingar eða fyrirspurnir um það sem þér liggur á hjarta. Þú getur látið álit þitt í ljós hvað varðar þjónustu og starfsemi Neytendastofu með því að senda inn hrós, kvörtun, fyrirspurn eða ábendingar. Svar við erindi þínu birtist undir flipanum „Erindin mín“ þar sem þú getur séð hvert erindið þitt var sent til afgreiðslu. Einnig geturðu sent inn nafnlausa ábendingu ef þú kýst heldur að gera það.