Hér fyrir neðan má sjá næstu námskeið vigtarmanna, sem haldin eru ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðin eru haldin í salarkynnum Neytendastofu í Reykjavík nema annað komi fram.
Vinsamlega hakið við það námskeið sem á að skrá á og smellið á hnappinn ÁFRAM.